
Kræsingar á augnabragði!
- Gourmet meal in minutes -





inga elísabet káradórrir
Hvaða rétt fékkstu?
Líbanskur kjúklingaréttur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
vel kryddaður og algjörlega frábær
Hvað getum við gert betur?
bara að bæta við réttum - ég mun svo sannarlega kaupa aftur🏆
Steinar Bjarki Magnússon
Hvaða rétt fékkstu?
New Orleans Rækjur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Ferskleikinn og bragðflóran
Hvað getum við gert betur?
Vill maður ekki alltaf meira😉
Nils Folmer Jørgensen
Hvaða rétt fékkstu?
Kjúklingur & Sætarkartöflur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Still amazed that a ready meal can be this fresh, flavorful, and delicious. This one’s been on repeat for me lately — I absolutely love it!
Hvað getum við gert betur?
More dishes pls
Guðni Sigurðsson
Hvaða rétt fékkstu?
Kjúklingur & Sætarkartöflur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Frábær samsetning á mat og bragð upp á 10.
Hvað getum við gert betur?
Byrjað að selja bakkana í Krónunni Reykjanesbæ ;)
Steinunn Eik
Hvaða rétt fékkstu?
Líbanskur kjúklingaréttur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Jógúrt sósan, kryddið á grjónunum og bragðgópa brauðið!
Hvað getum við gert betur?
Besti tilbúni réttur sem ég hef keypt í matvöruverslun
Karen
Hvaða rétt fékkstu?
Kjúklinga naggar
Hvernig fannst þér rétturinn?
3
Hvað finnst þér best við réttinn?
Hvað getum við gert betur?
Would be amazing to have some keto option
Bjarni Lúðvíksson
Hvaða rétt fékkstu?
Nautarif & Kartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Bragð góður og hæfilega mikið
Hvað getum við gert betur?
Það var eitthvað í einum af pokunum sem klikkaði, það var grjót hart og eins og að bryðja sand.
Karen
Hvaða rétt fékkstu?
Líbanskur kjúklingaréttur
Hvernig fannst þér rétturinn?
4
Hvað finnst þér best við réttinn?
Bragðgóður og mjög fljótlegt og þægilegt
Hvað getum við gert betur?
Hef ekki getað borðað brauðið í bæði skiptin sem ég hef fengið mér þennan rétt. Hef prófað að nota ofn og örbylgjuofn en i bæði skiptin verður það mjög “soggy” og bara ógirniglegt
Sigrún Baldursdóttir
Hvaða rétt fékkstu?
Líbanskur kjúklingaréttur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Loved everything about it and also the chicken with sweet potato
Hvað getum við gert betur?
Keep on doing with what you are doing - you smashed it :-). Thank you, thank you Krás !
Signý Guðbjörnsdóttir
Hvaða rétt fékkstu?
Líbanskur kjúklingaréttur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Bragðið og stærðin. Er svo glöð að það sé komin valmöguleiki með tilbúinn mat sem er gerður úr góðum hráefnum, með hollustu í hverjum bita.
Hvað getum við gert betur?
Engin athugasemd, bara gleði og þakklæti yfir nýjum valkosti. Er eldri borgari sem bý ein og þetta er svo sannarlega sem mig vantaði. Takk og gangi ykkur vel.
Steinþór
Hvaða rétt fékkstu?
Kjúklingur & Sætarkartöflur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
bringan og stökka quinoa. Fǰölbreyttur réttur.
Hvað getum við gert betur?
Ekki einfalda réttinn,
Biggi
Hvaða rétt fékkstu?
Nautarif & Kartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Rosalega bragðgott, hárrétt eldað samkvæmt leiðbeiningum
Hvað getum við gert betur?
Lukas
Hvaða rétt fékkstu?
Nautarif & Kartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Fintt réttur Mjödd gótt
Hvað getum við gert betur?
Birgir Einarsson
Hvaða rétt fékkstu?
Kjúklingur & Sætarkartöflur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Bragðgott, flott meðlæti og geggjuð framsetning
Hvað getum við gert betur?
Jóakim
Hvaða rétt fékkstu?
Kjúklingur & Sætarkartöflur
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Bragðgóður
Hvað getum við gert betur?
Kjartan
Hvaða rétt fékkstu?
Roast Beef
Hvernig fannst þér rétturinn?
4
Hvað finnst þér best við réttinn?
Klassískt roast beef með skemmtilegu mauki með sveppunum
Hvað getum við gert betur?
Spurning hvort það gæti verið gott að láta 2 brauðsneiðar fylgja með
Páll Pálsson
Hvaða rétt fékkstu?
Roast Beef
Hvernig fannst þér rétturinn?
4
Hvað finnst þér best við réttinn?
Rosst beefið og meðlætið mjög gott
Hvað getum við gert betur?
Svanhvít Lilja Viðarsdóttir
Hvaða rétt fékkstu?
Fyllt kjúklingabringa & Sætkartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Sósan og quinoa, brokkólíið ótrúlega ferskt og kjúklingurinn safaríkur.
Hvað getum við gert betur?
Snæþór Bjarki
Hvaða rétt fékkstu?
Nautarif & Kartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
4
Hvað finnst þér best við réttinn?
Sósan og mjúka kjötið
Hvað getum við gert betur?
Fékk quinoa en ekki jarðskokka sem passaði ekki með, pokinn með sýrða lauknum var opinn :/ annars geggjaður réttur og hlakka til að smakka aftur
Ásta
Hvaða rétt fékkstu?
Nautarif & Kartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
4
Hvað finnst þér best við réttinn?
Hvað getum við gert betur?
Vildi bara láta vita að það var quinoa í staðinn fyrir jarðskokka í pakkanum
Berglind Birgisdóttir
Hvaða rétt fékkstu?
Fyllt kjúklingabringa & Sætkartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Sósan og kínóa extra gott, allur rétturinn góður, nom nom. Mín vegna má vera minna af brokkóli 😝
Hvað getum við gert betur?
Dettur bara ekkert í hug 🥰
Erla
Hvaða rétt fékkstu?
Fyllt kjúklingabringa & Sætkartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Fjölbreytt meðlæti og bragðmikill matur sem kom à óvart!
Hvað getum við gert betur?
Margrét Schmidt
Hvaða rétt fékkstu?
Fyllt kjúklingabringa & Sætkartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Rosalega bragðgóður
Hvað getum við gert betur?
Sé að það eru sitthvorar upplýsingar á kassanum og á heimasíðunni varðandi eldun í ofni. Vildi bara benda á það. Kemur fram á kassa fjarlægið plastfilmu fyrir ofn en á heimasíðu stendur “ stingið nokkur göt á plast filmuna”.
Guðrún Guðmundsdóttir
Hvaða rétt fékkstu?
Fyllt kjúklingabringa & Sætkartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
3
Hvað finnst þér best við réttinn?
Vel samsett
Hvað getum við gert betur?
Innihaldslýsingu vantar. Fann hvergi. Þarf að vita með kóríander og laktósa, í mínu tilfelli.
Anna
Hvaða rétt fékkstu?
Fyllt kjúklingabringa & Sætkartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Gòð máltíð og ekki of sölt eins og rèttir fá öðrum. Smakkaði líka rækjur í búðinni og þær voru æði.
Hvað getum við gert betur?
Myndi vilja geta pantað á síðunni mat fyrir matarboð. (6+) og fá þá allt sér (kartöflur sér, grjón sér,kjöt sér). Já þetta er það gott að það er vel hægt að bjóða upp á þetta í matarboði.
Berglind Þórhallsdóttir
Hvaða rétt fékkstu?
Fyllt kjúklingabringa & Sætkartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Allt en pestóið,sætu kart.og kínóað toppar réttinn. Alveg frábær réttur sem ég keypti í Krónunni
Hvað getum við gert betur?
Þetta var bara fullkomið. Mjög vel úti látið
Alex
Hvaða rétt fékkstu?
Andarlæri & Polentu
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Bragðið
Hvað getum við gert betur?
meira sósa :)
Þórey Dagmar Möller
Hvaða rétt fékkstu?
Nautarif & Kartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Allt mjög gott. Kjötið svo mjúkt að það bráðnaði í munni, rauðlaukurinn gaf skemmtilegt bragð og jarðskokkarnir gáfu gott crunch..
Hvað getum við gert betur?
Marina Rudkova
Hvaða rétt fékkstu?
Nautarif & Kartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Hvað getum við gert betur?
Haukur B. Linn
Hvaða rétt fékkstu?
Fyllt kjúklingabringa & Sætkartöflumús
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Þægileg uppröðun í bakkanum gerði þetta mjög aðgengilegt eftir hitun til að bæta meðlætinu út á, vel saddur af skammtinum.
Hvað getum við gert betur?
Haukur B. Linn
Hvaða rétt fékkstu?
Rækjur Creola
Hvernig fannst þér rétturinn?
5
Hvað finnst þér best við réttinn?
Hvítlauks mæjonesið var afbragð með þessu, rosalega ánægður með magnið af sósunni. Rækjurnar rosalega bragðgóðar.
Hvað getum við gert betur?
Lítið til að kvarta yfir, bara ekkert 😀