top of page

Kjúklingur og sætarkartöflur

Price

2.290kr

Fyllt kjúklingabringa með sætkartöflumús, hrísgrjónum og brokkólí. Til hliðar fylgja hrásalat, frískandi engifersósa og stökk quinoa

Lýsing

    Þessi réttur er fullkominn fyrir þá sem vilja hollt og ljúffengt val. Safarík fyllt kjúklingabringa er pöruð saman við sætkartöflumús, brokkólí og hrísgrjón. Til að auka ferskleikann fylgir frískandi engifersósa, stökk quinoa og létt hrásalat. Með þessum rétti næst jafnvægi milli næringargildis, áferða og bragða, þar sem bæði fyllingin og meðlætið bæta réttinum aukna dýpt. Þetta er réttur sem sameinar hollustu og bragðupplifun á einstakan hátt

Upphitunar leiðbeiningar

    Við mælum með að nota örbylgjuofn

    Örbylgjuofn: Hitaðu bakka við meðalhita (600W) í 2-3 mínútur

     

    Ofn: Forhitið á 170° stingið nokkur göt á plast filmuna, hitið í 15-20 mínutur

     

    Airfryer: Taktu plastið af bakkanum og settu bakkan beint inn eða flyttu matinn yfir í eldfast form og hitaðu við 170°C í 4-5 mínútur

SnorriViedo.png

Innihald meðlætapoka á ekki að hita. Meðlæti eru sér hönnuð til ap hafatil hliðar eftir upphitun eða strá yfir máltiðina til að bæta bragð. áferð og upplifun hvers og eins réttar

bottom of page