

Kjúklinga gyoza
1.190kr
Safaríkar kjúklinga gyoza með stökkum botni og djúsí fyllingu.
Fullkomnar sem forréttur eða snarl. 6 bitar og Ponzu mayo.
Upphitunar leiðbeiningar
Við mælum með að nota Arifryer
Örbylgjuofn: Hitaðu bakka við meðalhita (600W) í 2 mínútur
Ofn: Forhitið á 160° stingið nokkur göt á plast filmuna, hitið í 10-14 mínutur
Airfryer: Taktu plastið af bakkanum og settu bakkan beint inn eða flyttu matinn yfir í eldfast form og hitaðu við 170°C í 4-5 mínútur
Lýsing
Þessar safaríku kjúklinga gyoza eru stökkt steiktar að neðan og mjúkar að ofan – fullkomið jafnvægi milli áferða.
Fylltar með djúsí nautakjöti og kryddblöndu sem fær bragðlaukana til að dansa, og bjóða upp á heimilislega hlýju með japanskum áhrifum.
Innihald meðlætapoka á ekki að hita. Meðlæti eru sér hönnuð til ap hafatil hliðar eftir upphitun eða strá yfir máltiðina til að bæta bragð. áferð og upplifun hvers og eins réttar