top of page

New Orleans rækjur

Price

1.850kr

Risarækjur í bragðmikilli tómatsósu með hrísgrjónum og brokkólí. Til hliðar fylgir köld hvítlaukssósa með bökuðum hvítlauk og hunangsgljáðum kasjúhnetum

Lýsing

    Þessi réttur er bæði heimilislegur og þægilegur. Við vildum gera aðgengi að hágæða rækjum auðveldara og bjóðum því upp á þennan bragðmikla og ljúffenga rétt. Að okkar mati er hann vel heppnaður, passlega bragðsterkur og einstaklega spennandi þegar köld hvítlaukssósan og hunangsgljáðar kasjúhneturnar eru blandaðar saman við – nýjar áferðir og bragðfléttur gera þetta að upplifun

Upphitunar leiðbeiningar

    Við mælum með að nota örbylgjuofn

    Örbylgjuofn: Hitaðu bakka við meðalhita (600W) í 2-3 mínútur

     

    Ofn: Forhitið á 170° stingið nokkur göt á plast filmuna, hitið í 15-20 mínutur

     

    Airfryer: Taktu plastið af bakkanum og settu bakkan beint inn eða flyttu matinn yfir í eldfast form og hitaðu við 170°C í 4-5 mínútur

SnorriViedo.png

Innihald meðlætapoka á ekki að hita. Meðlæti eru sér hönnuð til ap hafatil hliðar eftir upphitun eða strá yfir máltiðina til að bæta bragð. áferð og upplifun hvers og eins réttar

bottom of page